Ekki góð byrjun á degi

Í morgunn fékk ég neitunarbréfið frá apple. Það var svosem allt í lagi. Smávægilegir gallar hafa bara áhrif á hvernig afritun á hugbúnaðnum á sér stað. Ekki mikið mál að laga það held ég.

Hitt sem verra er er að 500 GB harði diskurinn minn krassaði. Ég er að vona að það sé hægt að redda honum en ég er ekki með nein tól né tæki til þess hér.

það er vanlíðan að missa myndirnar sem voru á disknum…