Notendaviðmótið á Ævintýri

Notendaviðmótið á Ævintýri

Hæ Hæ,

Ég var að fá bréf frá einhverjum sem vildi vita hvernig þetta app mitt virkaði svo ég henti saman þessu vídeói.

Ég vildi óska þess að minimalistískt viðmótið væri bara vegna þess hve fallegt mér þætti það en sannleikurinn er sá að ég er búinn að eiga fullt í fangi með að setja upp heimasíðu og hamra saman sögunum auk þess að forrita svo grafík vinnslan varð útundan.