Klippa og púsla

Jæja eftir að hafa verið veikur í nokkra daga (um það bil eina eilífð) tók ég mig til í dag og fór að vinna. Mamma og Úffa fóru í stúdíóið um seinustu helgi og tóku upp nokkrar sögur. Í dag er ég búinn að taka tvær af þessum sögum og skera niður í búta sem passa myndunum. Ég er líka búinn að henda hljóðinu og myndunum inn í appið og prufa.

Jay!!! – Kemur mega vel út.

Núna ætla ég að hætta mér út í von um að skanna inn myndirnar hennar Helgu og kanski kíkja á kaffihús.

Posted in Side effects of nexium
Seinustu athugasemdir